Ferill 576. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 760  —  576. mál.




Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um kínverska rannsóknamiðstöð.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hafa fulltrúar erlendra ríkja komið á framfæri áhyggjum við íslensk stjórnvöld vegna starfsemi rannsóknamiðstöðvar sem Heimskautastofnun Kína (PRIC) rekur á Kárhóli?


Skriflegt svar óskast.